Nýjast á Local Suðurnes

Þrír Suðurnesjamenn í landsliðinu sem mætir Kosóvó í undankeppni HM

Þeir Ingvar Jónsson, Arnór Ingvi Traustason og Elías Már Ómarsson hafa verið valdir í landslið Íslands í knattspyrnu, sem leikur gegn Kosóvó í undankeppni HM á föstudag í næstu viku. Sama lið mun síðan mæta Írum í vináttulandsleik þann 28. mars næstkomandi.

Landsliðshópur Heimis Hallgrímssonar er þannig skipaður:

Markverðir 
Hannes Þór Halldórsson (Randers FC)
Ögmundur Kristinsson (Hammarby)
Ingvar Jónsson (Sandefjord)

Varnarmenn
Birkir Már Sævarsson (Hammarby)
Ragnar Sigurðsson (Fulham)
Kári Árnason (Omonia)
Ari Freyr Skúlason (Lokeren)
Sverrir Ingi Ingason (Granada)
Hörður Björgvin Magnússon (Bristol City)
Hólmar Örn Eyjólfsson (Maccabi Haifa)
Viðar Ari Jónsson (Brann)

Miðjumenn
Aron Einar Gunnarsson (Cardiff City)
Emil Hallfreðsson (Udinese)
Gylfi Þór Sigurðsson (Swansea City)
Ólafur Ingi Skúlason (Karabukspor)
Rúrik Gíslason (Nurnberg)
Arnór Ingvi Traustason (Rapid Vín)
Elías Már Ómarsson (IFK Gautaborg)
Aron Sigurðarson (Tromsö)

Sóknarmenn
Jón Daði Böðvarsson (Wolves)
Viðar Örn Kjartansson (Maccabi Tel Aviv)
Björn Bergmann Sigurðarson (Molde)
Kjartan Henry Finnbogason (Horsens)
Óttar Magnús Karlsson (Molde)