sudurnes.net
Þorsteinn hættir sem formaður knattspyrnudeildar - Local Sudurnes
Þorsteinn Magnússon hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til formanns knattspyrnudeildar Keflavíkur á aukaaðalfundi sem fram fer þann 8. október næstkomandi, þetta kom fram í viðtali við Þorstein í þættinum Uppgjörið á Hljóðbylgjunni fm 101,2 í dag, í þættinum var farið yfir keppnistímabilið í knattspyrnunni sem lauk í dag. Eitt af síðustu verkefnum Þorsteins í formannssætinu var að ráða nýjan þjálfara kvennaliðsins. Þorsteinn hefur verið formaður félagsins undanfarin 8 ár, en keppnistímabilið í ár hefur verið afar erfitt hjá Keflvíkingum sem féllu sem kunnugt er niður í fyrstu deild. Meira frá SuðurnesjumHver er leikmaður ársins hjá Keflavík? – Kjóstu!Beinar útsendingar frá leikjum Keflavíkur í knattspyrnuEysteinn samdi fallegan texta við lag Einars Arnar rétt fyrir andlátið – Myndband!Haukur Helgi: “Spenntur fyrir því að komast aftur út – Skil sjónarmið Njarðvíkinga”Grúb Grúb vill risaskjá í skrúðgarðinn yfir EM í fótboltaMakríllinn er mættur og Garðbúar fjölmenna á bryggjuna með veiðistangir að vopniTaktu þátt í valinu á Suðurnesjamanni ársinsJóhann Birnir: “Spilamennskan verið fín uppá síðkastið”Keilir kennir gröfumönnumReynir Leós: “Keflavík ætti að geta farið blindandi upp um deild”