sudurnes.net
Þétt leikið á Grindavíkurvelli - Local Sudurnes
Í gær fóru fram á Grindavíkurvelli opnunarleikir Evrópumóts U17 kvenna. Það fór ekki vel hjá íslensku stelpunum en þær lutu í gras fyrir þeim þýsku, 0-5. Í kvöld er svo leikið í 1. deild karla á vellinum þegar HK koma í heimsókn úr Kópavoginum. Leikurinn hefst kl. 19:15 en Grindavík situr nú í 9. sæti með 7 stig. . Annað kvöld er svo leikur í 1. deild kvenna þar sem Grindavík mun taka á móti Álftanesi. Grindavíkurstúlkur hafa farið mjög vel af stað í sumar og eru taplausar bæði í deild og bikar og stefna eflaust ótrauðar á að halda áfram á sömu braut. Meira frá SuðurnesjumVandræði í Grindavík – Margir tæpir vegna meiðsla og tveir í banniStórleikur í 2. deildinni í dag – Víðir-Njarðvík í beinni!Grindvíkingar gefa Abel sektarsjóðinn – Skora á önnur félög að gera hið samaBryngeir þjálfar Víðismenn í fótboltanumGrindvíkingar sigruðu HK-inga verðskuldaðGrindavík í annað sætið eftir jafntefli gegn FHÞorvaldur þjálfar Keflavík næstu tvö árinNóg af stigum eftir til að ná Pepsí-deildarsæti – Grindavík – Víkingur Ó í kvöldSigurður Ragnar verður yfirmaður knattspyrnumálaDaníel Guðni Guðmundsson ráðinn til Njarðvíkur