sudurnes.net
Sjö Suðurnesjastúlkur á NM yngri landsliða í körfubolta - Local Sudurnes
Sjö stúlkur af Suðurnesjum eru í 12 manna lokahóp U16 ára landsliðsins í körfuknattleik fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Finnlandi dagana 26. til 30. júní næstkomandi. Keflvíkingarnir Birna Valgerður Benónýsdóttir, Eydís Eva Þórisdóttir, Kamilla Sól Viktorsdóttir og Elsa Albertsdóttir ásamt Grindvíkingunum Sigrúnu Elfu Ágústsdóttur, Hrund Skúladóttur og Viktoríu Líf Steinþórsdóttur. Undirbúningur fyrir mótið stendur nú sem hæst og tók Karfan.is þær stöllur Elsu Albertsdóttur og Hrund Skúladóttur tali á æfingu á dögunum, viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Lekir liðsins fara fram á eftirfarandi tímum og má nálgast tölfræði leikjanna á meðan á þeimstendur hér. Meira frá SuðurnesjumÞrír Suðurnesjadrengir á NM yngri landsliða í körfuAníta og Dröfn í landsliðshópnum sem tekur þátt í milliriðli EMSuðurnesjaliðin með 22 leikmenn í landsliðumEva Margrét bætti 17 ára gamalt Íslandsmet á metamóti ÍRBRagnheiður Sara: “Gerði fullt af litlum mistökum á síðustu heimsleikum”Tveir öflugir í Njarðvík – McAusland verður spilandi aðstoðarþjálfariKeflavíkurstúlkur ætla sér stóra hluti í 1. deildinniÞrír Suðurnesjaskólar í úrslitumUm 30 starfsmenn á leikskólum nýta námssamningSex af Suðurnesjum í fyrsta landsliðshóp Daníels Guðna