sudurnes.net
Sigur í fyrsta leik hjá ungu liði Keflavíkur - Local Sudurnes
Keflavíkurstúlkur léku sinn fyrsta leik í deildarkeppninni í gærkvöldi þegar þær sóttu Álftanes heim. Ungt lið Keflavíkur hefur vakið mikla athygli, enda verið nær óstöðvandi á undirbúningstímabilinu. Liðið leikur í B-riðli 1. deildar. Og það er óhætt að segja að stúlkurnar hefji tímabilið á sömu nótum og þær enduðu undirbúningstímabilið, en þær Svein­dís Jane Jóns­dótt­ir og Kristrún Ýr Holm tryggðu Kefla­vík 2-1 útisig­ur þessum í fyrsta deildarleik sumarsins, eftir að Álftanes hafði komist yfir með marki úr vítaspyrnu snemma leiks. Meira frá SuðurnesjumKeflavíkurstúlkur tryggðu sér sæti í undanúrslitum LengjubikarsinsSveindís Jane skoraði í glæsilegum sigri á PortúgalÍslenska U17 ára landsliðið leikur til úrslita á NM – Tveir Suðurnesjamenn í liðinuStórsigur í lokaleiknum hjá KeflavíkMaciej Baginski genginn í raðir ÞórsaraCarmen Tyson-Thomas með stórleik í mikilvægum NjarðvíkursigriKeflavíkurstúlkur tryggðu sér sæti í úrslitakeppni 1. deildarSveindís Jane til reynslu hjá Kristianstad – Skoraði 22 mörk í 16 leikjum í sumarYngri flokkalið Njarðvíkinga kláruðu vetrarvertíðina með stælSveindís yfirgefur Keflavík