sudurnes.net
Samningur um gerð gervigrasvallar undirritaður í blíðskapar veðri - Local Sudurnes
Fulltrúar byggingarverktakans BYGG og Reykjanesbæjar nýttu sér gott veður á dögunum til undirritunar samnings um gerð gervigrasvallar við Reykjaneshöll. Fulltrúar yngstu iðkenda knattspyrnudeilda Keflavíkur og Njarðvíkur voru viðstaddir undirritunina, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Framkvæmdir við völlinn munu hefjast á allra næstu dögum. Tilboð fyrirtækisins hljóðaði upp á 79% af kostnaðaráætlun eða tæplega 142 milljónir króna. Hæsta boð í verkið hljóðaði upp á um 207 milljónir króna. ö Meira frá SuðurnesjumBYGG byggir gervigrasvöllKvennalið Njarðvíkur leikur í Dominos-deildinni á næsta tímabiliKeflavík fór létt með Leikni – Grindavík tapaði í markaleik á AkureyriHörður áfram með KeflavíkArnór Ingvi skoraði sigurmarkið gegn St. PöltenGáfu 880 súkkulaðikökusneiðarÍAV bauð lægst í undirbúningsvinnu vegna Suðurnesjalínu 2Vel á þriðja hundrað iðkendur tóku þátt í vinadegi Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuboltaMagnaður árangur Söru – Heimsleikarnir í myndumBjóða Seyðfirðingum gistingu um jólin