sudurnes.net
Rise til Keflavíkur - Ætlað að styrkja liðið í baráttunni framundan - Local Sudurnes
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur bætt við sig leikmanni í félagaskiptaglugganum en sá heitir Lasse Rise og kemur frá Lyngby í Danmörku. Lasse er 31 árs gamall og lék með unglingaliði Bröndby áður en hann fór yfir til BK Avarta, síðan hefur hann spilað með Lyngby BK, Randers FC og Esbjerg FB. Knattspyrnudeild Keflavík fagnar komu hans og er honum ætlað það hlutverk að styrkja liðið í þeirri baráttu sem framundan er í því að komast upp í Pepsideild, segir í tilkynningu. Meira frá SuðurnesjumMinnisvarði um Hafstein Guðmundsson afhjúpaðurSamúel Kári meiddist á æfingu – Verður líklega frá keppni út árið60 marka Hollendingur til GrindavíkurFélagaskipti dregin til baka í kjölfar meintrar fölsunarFyrrum leikmaður Liverpool til KeflavíkurGrindvíkingar fá öflugan miðvörðGunnar Heiðar tekur við NjarðvíkAukaaðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur: Baldur mun ekki bjóða sig fram til formannsSalbjörg Ragna Sævarsdóttir til KeflavíkurSindri Kristinn til reynslu hjá einu sterkasta liði Noregs