sudurnes.net
Ragnheiður Sara þriðja fyrir lokagreinina á heimsleikunum - Local Sudurnes
Keppt verður í lokagrein heimsleikanna í crossfit klukkan 19:55 í kvöld, en ekki er búið að tilkynna í hverju verður keppt. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í þriðja sæti í heildarstigakeppninni fyrir síðustu greinina, 49 stigum á eftir Katrínu Tönju, sem er í efsta sætinu og 38 stigum á eftir Tia-Clair Toomey, sem vermir annað sætið. Keppnin hefst klukkan 19:55 í kvöld og að venju verður hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu á heimasíðu Crossfit Games. Meira frá SuðurnesjumSara önnur á WodapaloozaSara fer vel af stað á WodapaloozaAnnað sætið tryggði Söru sex milljónir krónaRagnheiður Sara í þriðja sæti fyrir lokaátökinSara enn á meðal tekjuhæstu crossfit-keppenda heimsRagnheiður Sara komin upp í 2. sæti á heimsleikunumSara náði ekki í úrslitin á HeimsleikunumRagnheiður Sara tekur þátt í liðakeppni CrossFit GamesRagnheiður Sara sigraði á sterku móti í BostonRagnheiður Sara endaði í þriðja sæti á heimsleikunum