sudurnes.net
Ragnheiður Sara keppir í Sviss við erfiðar aðstæður - Sjáðu myndbandið! - Local Sudurnes
Ragnheidur Sara Sigmundsdóttir keppir um helgina í crossfitkeppni í Sviss. Keppnin fer fram í Svissnesku Ölpunum í mögnuðu umhverfi og jafnframt í mikilli hæð yfir sjávarmáli þar sem andrúmsloftið er mun þynnra og því minna súrefni en hún á að venjast. Þessi keppni fer þannig fram að tveir eru saman í liði og keppir Ragnheiður Sara ásamt félaga sínum undir nafninu Lukasdottir. Hægt er að fylgjast með gengi þeirra skötuhjúa hér, en þegar þetta er skrifað eru þau í 1-2 sæti. Einnig er hægt að fylgjast með keppninni á Facebook en nú þegar hafa verið birtar myndir og myndband af Team Lukasdottir á síðunni þar sem sést vel að aðstæður eru töluvert öðruvísi en við íslendingar eigum að venjast. Meira frá SuðurnesjumKinga Korpak að gera góða hluti í golfiRagnheiður Sara í þriðja sæti fyrir lokaátökinSara sjötta eftir fyrsta daginnRagnheiður Sara í Evrópuúrvalinu á Madrid Invitational í crossfit sem fer fram í dagHeimsleikarnir: Sara af stað klukkan 14 í dag – Fylgstu með í beinni!Ragnheiður Sara í áttunda sæti eftir fyrstu grein – Efst af Íslensku keppendunumUppáhalds æfingar Söru: Prófaðu ketilbjöllur frá helvíti – Myndband!Yfir hálf milljón manna fylgjast með Ragnheiði Söru á InstagramRagnheiður Sara: “Stóð ekki undir eigin væntingum”Ragnheiður Sara efst eftir dag tvö á [...]