sudurnes.net
Ragnheiður Sara fagnaði sigri á The Granite Games á afmælisdaginn - Local Sudurnes
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir heldur áfram að gera það gott í Crossfit heiminum en hún keppti um helgina á “The Granite Games 2015”, en mótið var haldið í Minnesota í Bandaríkjunum. Ragnheiður Sara sem fagnaði 23ja ára afmæli sínu í gær gerði sér lítið fyrir og sigraði mótið og nældi sér í rétt rúmlega þriggja milljóna króna verðlaunafé. Fyrir mótið höfðu fjölmiðlar vestanhafs spáð Ragnheiði Söru öðru sætinu en aðal keppinautur hennar í þessu móti var Crossfit-goðsögnin Sam Briggs sem spáð var sigri. Hér fyrir neðan má sjá viðtal sem tekið var við Ragnheiði Söru eftir fyrstu grein leikanna. http://www.sudurnes.net/wp-content/uploads/2015/09/R-Sara-Granite-Games.mp4 Meira frá SuðurnesjumRagnheiður Sara hefur þénað milljónir á crossfitkeppnumRagnheiður Sara tekur þátt í liðakeppni CrossFit GamesRagnheiður Sara sigraði í Dubai – Fær rúmar sex milljónir króna í verðlaunRagnheiður Sara: “Gerði fullt af litlum mistökum á síðustu heimsleikum”Ragnheiður Sara þriðja í Miami – Myndband!Ragnheiður Sara og Esslinger enduðu í öðru sæti í SvissEinvígi Ragnheiðar Söru og Katrínar Tönju annað kvöld – Myndband!Hraustustu konur heims keppa – Ragnheiður Sara og Katrín Tanja mætast í marsRagnheiður Sara efst eftir dag tvö á Heimsleikunum í crossfitRagnheiður Sara heldur efsta sætinu eftir dag tvö