sudurnes.net
Portúgölsk landsliðskona til Grindavíkur - Skoraði í fyrsta leik - Local Sudurnes
Grindvíkingar helda áfram að styrkja sig fyrir komandi sumar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, en liðið vann sér sæti í deild þeirra bestu eftir frábært tímabil síðasta sumar. Carolina Ana Trindade Coruche Mendes er mætt til Grindavíkur og mun taka þátt í gamninu á komandi tímabili, en Carolina er landsliðskona frá Portúgal og hefur spilað 35 landsleiki og skorað í þeim 8 mörk. Hún er miðjumaður/framherji og spilaði síðast með Djurgården í Svíþjóð, en þar áður í Rússlandi og á Ítalíu. Carolina spilaði sinn fyrst leik fyrir Grindavík gegn Augnabliki í Fífunni í gær og opnaði markareikninginn sinn strax í 3-0 sigri Grindavíkur. Meira frá SuðurnesjumEnskir tvíburar til GrindavíkurGuðmundur Auðun spilar um Íslandsmeistaratitil í póker – “þarf að vera temmilega kærulaus”Elvar Már valinn leikmaður vikunnar – Með flestar stoðsendingar í deildinniSterkir Víðismenn lögðu Kára á AkranesiBjarni hættir á toppnumJafnt hjá Keflavík gegn Fylki – Rise stimplaði sig innKanalausir Grindvíkingar steinlágu gegn TindastóliStórsigur Keflavíkur gegn Gróttu – Sveindís Jane skoraði 6 mörkAndri og Linda best í GrindavíkSveindís Jane skaut Keflavík í úrslitin – Öruggt hjá Grindavík