sudurnes.net
Óvíst hversu lengi Tyson-Thomas verður frá vegna meiðsla - Local Sudurnes
Njarðvíkingar urðu fyrir áfalli þegar Carmen Tyson-Thomas, atkvæðamesti leikmaður kvennaliðsins í körfuknattleik meiddist undir lok fyrri hálfleiks í leik gegn Grindavík í Maltbikarnum á dögunum. Að sögn Agnars Más Gunnarssonar þjáfara Njarðvíkur meiddist Tyson-Thomas á hné og er enn óvíst hvernær hún verður klár í slagin á ný. Tyson-Thomas hefur farið á kostum með liði Njarðvíkur það sem af er tímabilinu, hún er stiga- og frákastahæst allra leikmanna í deildinni, hefur skorað 38,9 stig og tekið 16,3 fráköst að meðaltali í leik. Meira frá SuðurnesjumGrindavík lagði Njarðvík í Maltbikarnum – Tyson-Thomas meiddist og fór af velliÓvíst hvort Garcia leiki meira með GrindvíkingumCarmen Tyson-Thomas rekin frá NjarðvíkElvar Már einn besti leikmaður Barry frá upphafiTyson-Thomas áfram í Njarðvík – Skoraði 36 stig að meðaltali í leikTyson-Thomas öll að koma til – “Verður vonandi leikfær í næsta leik”Njarðvík fær sekt vegna trommukjuðakastsKeflavík á toppnum í Dominos-deildinni – Stórt tap hjá NjarðvíkNjarðvíkursigur í HafnarfirðiGrindvíkingar lögðu Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni