sudurnes.net
Opna Grindavíkurmótið í pílukasti á laugardag - Local Sudurnes
Opna Grindavíkurmótið í pílukasti verður haldið laugardaginn 9. janúar í Gjánni, Austurvegi 1-3. Keppt verður í sameiginlegum flokki karla og kvenna í riðlakeppni. Markmiðið er að allir keppendur komist upp úr riðlum og fari áfram í úrslit. Veitingar verða í boði á staðnum og er matur innifalinn í gjaldi mótsins. Fyrirkomulag riðlakeppninnar virkar þannig að þeir sem lenda í efri hluta síns riðils fara í A úrslit. Þeir sem lenda í neðri hluta í sínum riðli mætast síðan í B úrslitum. Úrslit ráðast með beinum útslætti í báðum flokkum, A og B. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag, þátttökugjald og skráningu er að finna á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Meira frá SuðurnesjumNjarðvíkingar steinlágu í fyrsta leik Hauks HelgaNjarðvík á toppinn eftir sigur í grannaslagKeflavíkurstúlkur hefja leik í Domino’s deild á nýDominos-deildirnar í körfuknattleik hefjast um miðjan októberGóður liðsmaður og prýðis piltur yfirgefur NjarðvíkAllir leikirnir í bikarúrslitunum í beinni útsendinguGrindvíkingar nota framlag KSÍ í uppbyggingu íþróttamannvirkjaElías Már valinn í A-landsliðið – Ingvar og Arnór Ingvi einnig í hópnumMaltbikarhelgin framundan – Allir leikir í beinni á RÚVHaukur Helgi klár í næsta leik