sudurnes.net
Njarðvíkingar lögðu ÍR-inga í Ljónagryfjunni - Local Sudurnes
Njarðvíkingar eru áfram á sigurbraut í Dominos-deildinni í körfunattleik eftir leik kvölsins en þeir lögðu ÍR-inga að velli í Ljónagryfjunni með 100 stigum gegn 86. Eftir brösulega byrjun Njarðvíkinga leiddu ÍR-ingar eftir fyrsta leikhluta 26-19. Njarðvíkingar tóku sig saman í andlitinu í örum leikhluta og sigu hægt og bítandi framúr og voru yfir í leikhléi 50-48. Njarðvík­ing­ar héldu frum­kvæðinu í leikn­um í síðari hálfleik og bættu jafnt og þétt við forskotið og höfðu að lokum fjórtán stiga sigur 100-86. Hauk­ur Helgi Páls­son var besti maður Njarðvíkinga í leiknum, en hann skoraði 29 stig. Meira frá SuðurnesjumKanalausir Njarðvíkingar töpuðu gegn botnliðinuGrindavíkurtap á heimavelli og Keflavíkurtap á útivelliKeflvíkingar halda toppsætinu eftir nauman sigur á sprækum ÍR-ingumGrindavík sá aldrei til sólar gegn meisturunum – Keflavík lagði Snæfell örugglegaDramatík þegar Grindavík vann Þór á AkureyriNjarðvíkingar í góðri stöðu eftir sigur í GarðabæVíðir Garði með flottan sigur á Vængjum JúpitersGrindavík lagði Hauka í spennuleikKeflavík lagði KR í stórskemmtilegum leikÓtrúleg endurkoma hjá Njarðvík – Haukur Helgi með sigurkörfu á lokasekúndum