sudurnes.net
Njarðvíkingar í viðræðum við Mikael - Local Sudurnes
Svo gæti farið að Mikael Nikulásson verði kynntur til leiks sem nýr þjálfari Njarðvíkur, í 2. deild karla í knattspyrnu, á næstunni. Hann staðfesti þetta í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. Njarðvíkingar féllu úr Inkasso-deildinni í sumar og í kjölfarið létu þjálfarar liðsins, Rafn Markús Vilbergsson og Snorri Már Jónsson af störfum. Mikael hefur áður þjálfað lið Núma í 3. deildinni og lið ÍH frá 2006 til 2010. Síðast þjálfaði hann lið Augnabliks sem þá lék í 3. deild. Meira frá SuðurnesjumÞjálfarinn rekinn frá NjarðvíkNýr þjálfari Njarðvíkur gefur eftir hluta launa sinnaSérfræðingur úr hlaðvarpsþætti tekur við NjarðvíkEinar Orri og Kristrún Ýr leikmenn ársins hjá KeflavíkYngri flokkalið Njarðvíkinga kláruðu vetrarvertíðina með stælÞróttarar fagna – Frítt á völlinnÞróttarar reyndu við HeimiÞróttarar töpuðu úrslitaleik 4. deildar eftir spennandi vítaspyrnukeppniKeflavík endaði veruna í Pepsí-deildinni á sigriRafn Markús Þjálfari ársins og Andri Fannar bestur – Fjórir frá Njarðvík í liði ársins