sudurnes.net
Njarðvík valtaði yfir Fjölni - Ungir settu fyrstu stigin - Local Sudurnes
Njarðvíkingar tóku Fjölnismenn í kennslustund í körfuknattleik í Njarðtaksgryfjunni þegar liðin mættust í kvöld. Lokatölur 117-83. Chaz Williams var stigahæstur í liði Njarðvíkur með 28 stig, en allir leikmenn liðsins komust á blað í kvöld. Þrír leikmenn Njarðvíkur gerðu sín fyrstu stig fyrir félagið í Domino´s-deildinni en þeir Róbert Sean Birmingham, Guðjón Karl Halldórsson og Gunnar Már Sigmundsson skoruðu allir tvö stig í leiknum. Meira frá SuðurnesjumKeflvíkingar komnir í undanúrslitin eftir sigur á Njarðvík bHættu eftir rúma tvo áratugi í stjórn KeflavíkurMario framlengir hjá NjarðvíkÞróttur V. tapaði naumt gegn Stjörnunni – Víðir og Grindavík í 16 liða úrslitinHeiðrún og Bjarni íþróttafólk UMFN 2018Ragnheiður Sara í Evrópuúrvalinu á Madrid Invitational í crossfit sem fer fram í dagStórt tap hjá Njarðvíkingum á SauðárkrókiSuðurnesjamenn í æfingahóp fyrir Norðurlanda- og Evrópumót U20 í körfunniElvar Már með 37 stig í góðum sigri – Úrslitakeppnin hefst í næstu vikuSkemmtileg körfuboltatölfræði: Brenton sá eini sem hefur náð fjórfaldri tvennu í efstu deild