sudurnes.net
Njarðvík tekur á móti Þór Þ. - Ágóði af miðasölu rennur til Fjölskylduhjálpar og Unicef - Local Sudurnes
Njarðvíkingar táka á móti lærisveinum Einars Árna Jóhannssonar í Þór Þorlákshöfn í kvöld í Dominos-deild karla í körfuknattleik, en um er að ræða síðassta leik liðanna fyrir jól. Leikurinn hefst klukkan 19:15 í Ljónagryfjunni. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur ákveðið að allur ágóði miðasölu á leikinn í kvöld muni renna til Fjölskylduhjálpar Íslands og Neyðarsöfnunar Unicef fyrir börn í Sýrlandi! Njarðvíkingar hvetja alla til þess að leggja leið sína í Ljónagryfjuna í kvöld og styðja vel við bakið á Njarðvík í baráttunni um tvö dýrmæt stig og um leið styrkja góð og þörf málefni en sem fyrr segir mun ágóða miðasölunnar verða skipt bróðurlega á milli Fjölskylduhjálpar Íslands og Neyðarsöfnunar Unicef. Meira frá SuðurnesjumMeistarar meistaranna á sunnudag – Ágóðinn rennur í Minningarsjóð ÖllaEinar Árni tekur við Njarðvík – “Hugur í okkur Njarðvíkingum”Sumarbúðir Skautafélags Reykjavíkur – Spennandi og metnaðarfull dagskráÍsak Ernir dæmir í Las Vegas – NBA aldrei áður boðið íslenskum dómara þátttökuSigur hjá Grindavík – Tap hjá KeflavíkMiðasala á undanúrslitin í Ljónagryfjunni í kvöldHrund Skúladóttir í NjarðvíkNettó býður Suðurnesjamönnum á toppslag Keflavíkur og KR í kvöldSigurður Ragnar í þjálfarateymi Keflavíkur – “Smell-passar í prógramið”Njarðvíkingar fá öflugann frákastara