sudurnes.net
Margrét Guðrún Íslandsmeistari í hnefaleikum - Local Sudurnes
Margrét Guðrún Svavarsdóttirfrá Hnefaleikafélagi Reykjaness varð í gær Íslandsmeistari í hnefaleikum. Margrét lagði Sigríði Bjarnadóttur úr HFA að velli í úrslitum í -75 kg. flokki. Mótið fór fram dagana 23. – 26. febrúar og var keppt í Mjölniskastalanum, nýrri og glæsilegri aðstöðu sem bardagaíþróttafélagið Mjölnir hefur nýlega sett upp við Flugvallaveg í Reykjavík. Margrét Guðrún mætti vel undirbúin til leiks, eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Meira frá SuðurnesjumKristinn í Njarðvík – Mörg lið sýndu leikmanninum áhugaKeflvíkingar töpuðu toppslagnum í spennutrylliStefna á að slá met í miðasölu á körfuboltaleiki sem aldrei fara framStefan Bonneau allur að koma til – Sjáðu geggjaða troðslu!Kláruðu Cyclothon með stæl – Fjallabræður reyttu af sér brandaranaVel heppnað hjólabrettamót í Ungmennagarðinum – Sjáðu myndirnar!Ertu best(ur) í FIFA 2020? Hafðu þá samband við Rafíþróttadeild KeflavíkurGrindvíkingar gagnrýna vinnubrögð Stjörnunnar: “Dagur enn samningsbundinn Grindavík”Á batavegi eftir torfæruslys: “Getum ekki með nokkru móti þakkað ykkur nægilega vel fyrir!”Dómaraskortur í Vogum – Ýmis flott fríðindi í boði fyrir dómara