sudurnes.net
Már Gunnarsson mun keppa á EM fatlaðra í sundi - Local Sudurnes
Stjórn ÍF hefur samþykkt tillögu Sundnefndar ÍF og Ólympíuráðs um að senda 4 einstaklinga á Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi í 50m laug. Mótið fer fram í Funchal í Portúgal dagana 1.-7. maí næstkomandi. Már Gunnarsson mun verða fulltrúi ÍRB á mótinu. Már mun keppa í 100m skriðsundi, 400m skriðsundi, 100m baksundi og 200m fjórsundi. Þess má geta að Már er nýkominn úr æfingaferð með ÍF til Miami sem gekk afar vel. Meira frá SuðurnesjumGylfi Már verður aðstoðardómari í lokaleik Spánar fyrir EMElvar Már vinsæll í bandaríska boltanum: “Hver er þetta nr. 10? – Hann er ótrúlegur”Dagur Kár Jónsson til GrindavíkurOpinn íbúafundur um áhrif framkvæmda við flugbrautir – Kynna niðurstöður hljóðmælingaDavíð Snær jafnaði landsleikjamet Eiðs SmáraVilja auka styrki til landsliðsfólks – Leikmenn greiða hundruð þúsunda úr eigin vasaUnglingalandsliðin í körfu: Framtíðin er björt á SuðurnesjumElías Már skoraði í sigri U21 landsliðsinsMár stóð sig vel á EM50 – Setti Íslandsmet í flugsundiElvar Már nálægt því að slá 17 ára gamalt skólamet – Skoraði 43 stig gegn Tampa