sudurnes.net
Kristinn einn af efnilegustu körfuknattleiksmönnum Evrópu - Local Sudurnes
Kristinn Pálsson, körfuknattleiksmaður úr Njarðvík er í 70 sæti á lista heimsíðunnar Eurobasket sem telur efnilegustu leikmenn Evrópu, sem fæddir eru á því herrans ári 1997. Kristinn hefur leikið erlendis undanfarin ár, á Ítalíu og í New York. Kristinn hefur ekki langt að sækja hæfileikana, en hann er sonur Páls Kristinssonar, sem gerði garðinn frægan með Njarðvíkingum og Grindvíkingum á árum áður og hefur verið burðarás í B-liði Njarðvíkinga sem komst í 8-liða úrslit Powerade-bikarkeppninnar á síðasta ári. Meira frá SuðurnesjumStórskemmtileg myndbönd KKÍ – Haukur Helgi og Björgvin Páll í þriggja stiga keppniKeflvíkingar komnir í frí – Náðu sér aldrei á strik á SauðárkrókiSkotfélagsfólk með Íslandsmet – Theodór sigraði á LandsmótiStjarnan fór létt með lánlausa GrindvíkingaSlappir KR-ingar völtuðu yfir lélega GrindvíkingaGrindavík þokast nær Pepsí-deildinni eftir sigur á KeflavíkVíðismenn nánast öruggir með sæti í 2. deildSigur hjá Grindavík en tap hjá Keflavík í kvennaboltanumKeflvíkingar enn taplausir eftir jafntefli gegn KAFrábær leikur Jóns Axels tryggði Grindavík mikilvæg stig – Njarðvík fór létt með FSu