sudurnes.net
KR-ingar sterkari á endasprettinum gegn Njarðvík - Local Sudurnes
Njarðvíkingar héldu í við Íslandsmeistara KR-inga í fyrri hálfleik í leik liðanna í Ljónagryfjunni í kvöld, sá síðari var einnig jafn og spennandi þar til um fjórar mínútur voru eftir, en þá tóku KR-ingar völdin í sínar hendur, unnu leikinn með ellefu stiga mun, 89-100, nældu í stigin tvö og tóku efsta sæti deildarinnar af Keflvíkingum. Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur Njarðvíkinga með 23 stig og Jeremy Atkinson skoraði sautján stig. Tölfræði leiksins má sjá hér. Meira frá SuðurnesjumFlottur Njarðvíkursigur í Vesturbænum – Grindavík í þriðja sætið eftir öruggan sigurNjarðvíkingar í jólafríið í fallsætiÖruggur Stjörnusigur í Njarðvík – Oddaleikur í GarðabæEnn sigur hjá Keflavík í “El Classico”Atkinson klár í slaginn – “Gleðitíðindi að fá þennan mikla baráttujaxl aftur”Njarðvík í undanúrslit – Barátta og vafaatriði í spennuleikEkki frágengið með komu Jeremy Atkinson til NjarðvíkurDominos-deildin: Sigur hjá Keflvíkingum – Tap hjá NjarðvíkingumNaumt tap hjá Njarðvíkingum sem léku án Loga og Hauks HelgaDominos-deildin: Njarðvík og Grindavík töpuðu