sudurnes.net
Keflvíkingar unnið liðakeppni taekwondo sex ár í röð - Local Sudurnes
Um helgina var haldið Íslandsmót í Ólympíuhluta taekwondo, sem er bardagi. Taekwondodeild Keflvíkur stillti upp sterku liði að vanda. Keppt var á heimavelli að þessu sinni, en mótið var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Keflvíkingar vörðu titilinn og sigruðu liðakeppnina ásamt því að fá 11 einstaklings íslandsmeistara. Keflvíkingar hafa haldið þessum titli óslitið síðan 2010 og hafa samtals náð 11 liðstitlum á Íslandsmótum í taekwondo. Meira frá SuðurnesjumGrindvíkingar halda toppsætinuDavíð Hildiberg keppir á HMLandsliðsfólk greiðir stóran hluta kostnaðar við ferð á EM – Vertu mEMm!Sérfræðingur úr hlaðvarpsþætti tekur við NjarðvíkGrindvíkingar nota framlag KSÍ í uppbyggingu íþróttamannvirkjaJafnt hjá Njarðvíkingum í fyrsta leik Fótbolta.net mótsinsJafnt hjá Njarðvík á Húsavík – Veittu Keflvíkingum stuðning gegn KA í leiðinniNjarðvíkurstúlkur vilja sem flesta í höllina – Skutlast með miðana heim að dyrumVíðir tryggði sér sæti í 2. deild með sigri á Þrótti40 þátttakendur frá Reykjanesbæ á landsmóti 50 ára og eldri