sudurnes.net
Keflvíkingar Íslandsmeistarar kvenna í körfuknattleik - Local Sudurnes
Keflavík varð í kvöld Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna, eftir öruggan sigur á Snæfelli, 70-50, á heimavelli. Þetta er sextándi Íslandsmeistaratitill liðsins. Sigurinn í kvöld var öruggur, eins og lokatölurnar bera með sér, en Keflvíkingar, sem leiddu allan leikinn, sýndu oft á tíðum ótrúlega flottan varnarleik og héldu þannig Íslandsmeisturum síðustu þriggja ára í aðeins 50 stigum. Ariana Moorer átti fínan leik og skoraði 29 stig og tók 19 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir kom næst með 13 stig. Meira frá SuðurnesjumKeflvíkingar bikarmeistarar eftir sigur á NjarðvíkingumSuðurnesjamenn sópuðu til sín viðurkenningum á lokahófi KKÍNjarðvíkingar lögðu Grindvíkinga í GryfjunniKeflavík úr leik eftir tap gegn KR í háspennuleikKeflavík Meistarar meistarannaÞróttarar lögðu Reyni í grannaslagHeppnissigur hjá Njarðvík gegn nýliðum ValsStefan Bonneau átti fína spretti – Formaðurinn í búningavandræðumNjarðvíkurstúlkur í úrslit MaltbikarsinsKeflvíkingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann