sudurnes.net
Keflvíkingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann - Local Sudurnes
Keflvíkingar hafa fundið nýjan leikmann, í stað Dominique Hudson, sem leikið hefur með liðinu undanfarin misseri. Sú heitir Ariana Moorer og er 170 cm leikstjórnandi sem lék með Virginina í háskólaboltanum. Þar var hún valin í eitt af úrvalsliðum deildarinnar. Eftir að námi lauk lék hún sem atvinnumaður í efstu deild í Póllandi. Því næst tók við þjálfun auk þess að sjá um afreksbúðir fyrir unga efnilega leikmenn. S.L. ár lék Ariana í Bosníu þar sem hún var valin leikmaður ársins eftir gott gengi með liði sínu. Meira frá SuðurnesjumKeflavík fær öflugan erlendan leikmannKeflavík á toppnum í Dominos-deildinni – Stórt tap hjá NjarðvíkNjarðvíkingar semja við öflugan bakvörðNjarðvík semur við RobinsonAdam Eiður í Þór ÞorlákshöfnNjarðvíkingar semja við nýjan KanaKeflvíkingar bikarmeistarar í körfuknattleikKeflvíkingar Íslandsmeistarar kvenna í körfuknattleikStór og stæðilegur leikmaður gengur til liðs við NjarðvíkGrindavík heldur áfram að næla í sterka leikmenn