sudurnes.net
Keflavík úr leik eftir skemmtilega rimmu - Friðrik Ingi hættur - Local Sudurnes
Keflvíkingar töpuðu gegn Haukum í fimmta leik liðanna í 8 liða úrslitum Dominos-deildarinnar í kvöld, 72-66. Leikurinn var æsispennandi, eins og aðrir leikir í rimmu þessara liða og réðust úrslitin á lokasekúndum leiksins. Friðrik Ingi Ragnarsson hefur ákveðið að hætta að þjálfa en það tilkynnti hann eftir leikinn. „Það er með ákveðnum trega að ég tilkynni að þetta er minn síðasti leikur. Ég er hættur að þjálfa. Ég var búinn að láta forráðmenn Keflavíkur vita. Ég mun koma áfram að körfuboltanum með einhverjum hætti en nú er komið að því – ég ætla að leggja flautuna á hilluna.“ Sagði Friðrik í samtali víð Vísi.is Meira frá SuðurnesjumNjarðvík áfram í Maltbikarnum eftir sigur á GrindavíkSpennandi úrslitakeppni framundan – Keflavík fær deildarmeistarana“Er klár í slaginn á ný” – Sverrir Þór tekur við KeflavíkFirnasterkar gamlar kempur mæta til leiks á firmamóti NjarðvíkurGrannaslagur af bestu gerð í Njarðvík á fimmtudagVíðismenn sækja leikmenn frá Serbíu og GrindavíkReynismenn stefna á að komast í 8 liða úrslit – Taka á móti Njarðvík b í dagJón Axel og Kristinn frábærir þegar Ísland tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum EMKeflvíkingar komnir í sumarfríBorgunarbikarinn: Grindavík fær Fylki í heimsókn og Víðir fer á Selfoss