sudurnes.net
Karen og Halldór íþróttafólk UMFN - Local Sudurnes
Karen Mist Arngeirsdóttir sundkona og Halldór Jens Vilhjálmsson, kraftlyftingamaður voru kjörin íþróttafólk UMFN 2019 í hófi þann 29. Desember þar sem íþróttafólk allra deilda var heiðrað. Við sama tækifæri afhenti varaformaður UMFN Einara Lilja Kristjánsdóttir formanni körfuknattleiksdeildar UMFN Kristínu Örlygsdóttur gjafabréf að fjárhæð kr. 250.000 í tilefni af 50 ára afmæli deildarinnar. Annars voru íþróttamenn deilda valin eins og segir hér að neðan: Íþróttakona UMFN 2019 Karen Mist Arngeirsdóttir Íþróttamaður UMFN 2019 Halldór Jens Vilhjálmsson Heiðrún Fjóla Pálsdóttir júdókona Ingólfur Rögnvaldsson júdómaður Heiðrún Fjóla Pálsdóttir glímukona Guðmundur Stefán Gunnarsson glímumaður Vilborg Jónsdóttir körfuknattleikskona Elvar Már Friðriksson körfuknattleiksmaður Atli Geir Gunnarsson knattspyrnumaður Elísa Sveinsdóttir kraftlyftingarkona Halldór Jens Vilhjálmsson kraftlyftingarmaður Aþena Eir Jónsdóttir lyftingarkona (ólymp.lyftingar) Emil Ragnar Ægisson lyftingarm. (ólymp.lyftingar) Karen Mist Arngeirsdóttir sundkona Fannar Snævar Hauksson sundmaður Guðlaug Sveinsdóttir þríþrautarkona Jón Oddur Guðmundsson þríþrautarmaður Meira frá SuðurnesjumKaren Mist og Már Gunnarsson íþróttafólk ársinsAníta og Dröfn í landsliðshópnum sem tekur þátt í milliriðli EMReglur koma í veg fyrir að hægt sé að styrkja afreksíþróttafólk í undirbúningi fyrir ÓLÍRB með níu Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laugSex sundmenn og þjálfari frá ÍRB í landsliðinu sem keppir á SmáþjóðaleikunumSundfólk ÍRB unnið til fjölda verðlauna á ÍM 50Fjórar sundkonur frá ÍRB kepptu á NM í BergenDavíð Norðurlandameistari í 100 metra baksundiSunddeild ÍRB með 10 Íslandsmeistaratitla um [...]