sudurnes.net
Jón Ingi Íslandsmeistari í snóker eftir 7 klukkutíma úrslitaleik - Local Sudurnes
Jón Ingi Ægisson og Brynjar Kristjánsson mættust í úrslitum Íslandsmótsins í snóker um helgina, í sannkölluðum maraþonleik, keppnin á milli þeirra félaga tók rétt um sjö klukkustundir og reyndi verulega á taugarnar. Á vef 147.is egir að leikurinn hafi byrjað með látum þar sem Brynjar gerði 93, sem var hæsta skor mótsins, en eftir það var keppnin á milli þeirra afar spennandi allt til loka. Jón Ingi komst í 4-2, Brynjar vann næstu þrjá ramma, Jón Ingi jafnaði og vann svo að lokum á bleiku kúlunni 6-5. Meira frá SuðurnesjumNjarðvíkingar eiga mikilvægan leik gegn Sindra á sunnudagArnar Helgi keppir í hjólastólakappakstri á HM í frjálsumSex Suðurnesjastúlkur í landsliðshópnum í körfuknattleikUm 700 umsagnir um veggjaldaáætlun – 93% andvíg áætluninniBjörgvin nýr þjálfari Þróttar VogumMagnús Orri vann Íslandsmeistaratitil í frjálsum æfingumFrans framlengir við Keflavík – Styrkja hópinn enn frekar á næstu dögumSundfólk ÍRB unnið til fjölda verðlauna á ÍM 50Keflvíkingar endurnýja ekki samning við HillVíðir og Magni skildu jöfn