sudurnes.net
Jón Axel og Kristinn frábærir þegar Ísland tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum EM - Local Sudurnes
Jón Axel Guðmunds­son var stiga­hæsti maður leiks­ins með 16 stig, Þegar íslenska U20 landsliðið lagði Pólland að velli 62-60 í lokaleik riðlakeppni EM. Njarðvíkingurinn Krist­inn Páls­son átti einnig mjög góðan leik í dag, en hann skoraði 8 stig og tók 10 frá­köst. Sigurinn í dag varð til þess að liðið varð efst í riðlinum og komast þar með í átta liða úrslit þar sem strákarnir mæta Georgíu. Meira frá SuðurnesjumEM U20 í körfuknattleik – Suðurnesjamennirnir standa sig velÖruggt hjá Keflavík gegn FjölniJón Axel valinn í úrvalslið Evrópumóts U20Keflvíkingar komnir í sumarfríBiðin eftir bikarleiknum tekur enda í kvöldMaltbikarinn: Öll Suðurnesjaliðin fá heimaleikiNjarðvík fær Hauka í bikarnum eftir úrskurð aganefndarB-lið Njarðvíkur fær Keflavík í heimsókn í Powerade-bikarnumSuðurnesjamenn í æfingahóp fyrir Norðurlanda- og Evrópumót U20 í körfunniSuðurnesjaliðin áfram í 16 liða úrslit Powerade-bikarsins