sudurnes.net
Jóhanna Margrét og Stimpill frá Vatni með silfur á HM - Local Sudurnes
Jóhanna Margrét Snorradóttir hlaut silfurverðlaun à heimsmeistaramóti íslenska hestsins í dag en hún var valin til að keppa á heimsmeistaramótinu fer fram í Herning í Danmörku um þessar mundir og lýkur þann 9. ágúst Jóhanna Margrét og Stimpill frá Vatni keppa í flokki ungmenna í slaktaumatölti og fjórgangi. Local Suðurnes óksar Jóhönnu og Stimpli til hamingju með árangurinn. Meira frá SuðurnesjumSuðurnesjamenn héldu landsliðssætum fyrir leiki gegn Finnum og TyrkjumLandsleikur í blaki í ReykjanesbæNaumt tap hjá Njarðvíkingum í furðulegum spennuleikÞrír Suðurnesjamenn í landsliðinu sem mætir Kosóvó í undankeppni HMMár með fjögur Íslandsmet á örfáum dögumBjörn Lúkas kominn í úrslit á HMElvar Már með flest stig að meðaltali í undankeppni HMBættu 14 ára gamalt landsmet í boðsundi á HMRagnheiður Sara með Íslandsmet í jafnhendingu og samanlögðum árangriBjörn Lúkas keppir á HM áhugamanna í MMA