sudurnes.net
Jóhanna efnilegasti knapi landsins - Local Sudurnes
Uppskeruhátíð hestamanna var haldin hátíðleg laugardaginn 7. nóvember síðastliðinn í Gullhömrum Grafarholti. Jóhanna Margrét náði frábærum árangri í sumar á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Herning í Danmörku. Jóhanna Margrét og Stimpill frá Vatni keppt í flokki ungmenna í slaktaumatölti og fjórgangi á heimsmeistaramótinu og nældu sér sem kunnugt er í silfurverðlaun. Meira frá SuðurnesjumNjarðvíkingar spenntir fyrir næsta tímabiliTheodór Íslandsmeistari fjórða árið í röðMagnús með Íslandsmet í loftriffli unglingaLjósanæturhlaup Lífsstíls í kvöldDaníel Leó valinn í U21 landsliðiðKeflavíkurstúlkur í stuði – 56 marktilraunir skiluðu 7 mörkum48 ungmenni tóku þátt í vel lukkuðu skákmótiGrindavík lagði Njarðvík í Maltbikarnum – Tyson-Thomas meiddist og fór af velliNjarðvíkingar í 7. sæti eftir tap gegn KVHörður Sveinsson leikur með Keflavík í Inkasso-deildinni