sudurnes.net
Guðmundur og Heiður klúbbmeistarar 2015 - Local Sudurnes
Heiður sigraði í meistaraflokki kvenna með talsverðum yfirburðum, eða 11 höggum. Í karlaflokki var spenna fram á lokaholu, en Guðmundur Rúnar varði titilinn eftir mikla baráttu við Sigurð Jónsson sem endaði höggi á eftir sigurvegaranum. Fyrir tíu árum síðan urðu þau tvö klúbbmeistarar GS – þá bæði í fyrsta sinn. Vel heppnað meistaramót Alls tóku 110 manns þátt í meistaramótinu þetta árið, að auki var haldið “mini-meistaramót” á Jóel fyrir yngstu GS-ingana. Veðrið var með besta móti alla keppnisdagana og Leiran í toppformi, segir á heimasíðu GS. Meira frá SuðurnesjumÁ herinn að hafa fasta viðveru á varnarsvæðinu? Taktu þátt í könnun!Njarðvíkurstúlkur ÍslandsmeistararSigurður verður aðal – Eysteinn út og Haraldur innTindastóll hafði betur í KeflavíkHafþór Júlíus tryggði sér þátttökurétt í keppni um sterkasta mann heims með sigri í GrindavíkGuirado skoraði sigurmark Grindavíkur gegn BÍKeflavík í úrslit MaltbikarsinsRafn og Árni hætta að þjálfa VíðiIngvar á góðu róli í Danmörku – Á toppnum og fengið fæst mörk á sigHelgi og Svanhvít sigurvegarar á meistaramóti GG