sudurnes.net
Grindvíkingar töpuðu gegn Þrótti - Local Sudurnes
Möguleikar Grindvíkinga á sæti í Pepsí-deildinni að ári eru nánast orðnir að engu eftir 2-0 tap gegn Þrótti. Liðið er í 6. sæti deildarinnar með 24 stig, 12 stigum frá sæti í Pepsí-deildinni. Bæði lið léku skemmtilegan sóknarbolta en sigur Þróttara var þó verðskuldaður, liðið skoraði mörkin tvö með stuttu millibili um miðjan síðari hálfleik. Meira frá SuðurnesjumEyjamenn ráku síðasta naglann í kistu KeflvíkingaFyrsta tap Njarðvíkinga – Víðir í fjórða sæti eftir sigur í markaleikMaltbikarinn: Keflavík úr leik eftir tap gegn ÞórVíðismenn töpuðu toppslagnumDýrmæt stig í súginn hjá NjarðvíkingumStaðan orðin alvarleg hjá NjarðvíkingumVíðir heldur sæti sínu í 3. deild þrátt fyrir tapNjarðvík tapaði á Dalvík – Tryggvi með mark í fyrsta leikNjarðvíkingar í jólafríið í fallsætiGrindavík á toppnum í kvennaboltanum