sudurnes.net
Grindvíkingar í úrslit Geysisbikarsins - Local Sudurnes
Grindavík mun leika til úrslita í Geysisbikarnum eftir sigur á Fjölni í kvöld, 74 – 91. Leikurinn var bráðskemmtilegur á að horfa og sigur Grindvíkinga langt í frá jafn öruggur og lokatölur gefa til kynna. Jafnræði var með liðunum allt þar til um miðbik fjórða leikhluta að Grindvíkingar sihu framúr. Sigtryggur Arnar Björnsson var besti maður vallarins í kvöld, en hann skoraði 25 stig fyrir Grindavík. Það kemur svo í ljós síðar í kvöld hvort Grindvíkingar fái Stjörnuna eða Tindastól sem mótherja í úrslitaleiknum. Meira frá SuðurnesjumMár Gunnarsson með sex Íslandsmet á Haustmóti ÁrmannsÞróttur í úrslit fótbolta.net mótsins eftir sigur á VíðiKeflavík heldur toppsætinu – Grindavík tapaði gegn nýliðunumNjarðvíkingar eigna sér landsliðsmann – Reppaði grænt í stúkunni á nágrannaslagVaramaðurinn tryggði Keflavík sigur á lokmínútunniMargrét skoraði 8 mörk fyrir Grindavík – Einu marki frá meti Olgu FærstehGrindvíkingar enn með í baráttunni um sæti í úrslitakeppninniFjögurra tíma rafmagnsleysi á morgunÖruggur Njarðvíkursigur í grannaslagReynismenn nældu í þrjú fyrstu stigin með sigri á Vængjum Júpiters