sudurnes.net
Grindavík með fullt hús stiga í Inkasso-deildinni - Local Sudurnes
Huginn og Grindavík átt­ust við í loka­leik 2. um­ferðar Inkasso-deildarinnar í knatt­spyrnu í Fella­bæ í dag þar sem sem Grind­vík­ing­ar fögnuðu 1-0 sigri. Það var sjálfs­mark sem réði úr­slit­um er leikmaður Hugins varð fyr­ir því óláni að skora í eigið mark á 57. mín­útu leiks­ins. Grind­vík­ing­ar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í deild­inni og hafa 6 stig eins og Leikn­ir. Meira frá SuðurnesjumJafnt á Nettóvellinum – Keflavík enn taplausir í deildinniVíðir með fullt hús stiga eftir sigur á Einherja – Hafa aðeins fengið á sig eitt markGríðarlega mikilvægur sigur hjá NjarðvíkEinar Orri og Kristrún Ýr leikmenn ársins hjá KeflavíkÞriðja deildin: Sigur hjá Þrótti – Jafnt hjá VíðiÞróttur lagði topplið KáraGrindavík í Pepsí-deildina – Sjálfsmark á lokamínútum varð Keflavík að falliLaunakostnaður Keflavíkur um 130 milljónir króna – Mestur hagnaður hjá NjarðvíkVilja auka styrki til landsliðsfólks – Leikmenn greiða hundruð þúsunda úr eigin vasaStórt tap hjá Grindavík í Garðabæ