sudurnes.net
GeoSilica styrkir kvennaboltann í Keflavík - Local Sudurnes
Sprotafyrirtækið GeoSilica, sem staðsett er á Ásbrú, hefur undirritað tveggja ára samstarfssamning við Knattspyrnudeild Keflavíkur (Mfl. og 2.fl. kvenna). ,,Ég held að það sé óhætt að fullyrða að geoSilica sé fyrsta fyrirtækið sem styrkir kvennaboltann í Keflavík með því að styrkurinn sé skilyrtur til notkunar til uppbyggingar á kvennaboltans í Keflavík að eingöngu” segir Sveinn Þórarinsson gjaldkeri kvennaráðs Keflavíkur. GeoSilica Iceland ehf. hefur það markmið að framleiða hágæða kísilríkar heilsuvörur úr jarðhitavatni jarðvarmavirkjana á Íslandi til að stuðla að bættri heilsu fólks. Meira frá SuðurnesjumGuðmundur framkvæmdastjóri Kkd. KeflavíkurAlþjóðlegt pílukastmót í Reykjanesbæ – Fjöldi erlendra keppenda taka þáttKeflavík tapaði í Þorlákshöfn – Grindvíkingar efstir af SuðurnesjaliðunumEinar Árni verður áfram í Þorlákshöfn – “Vona að uppeldisfélaginu gangi vel”Flugstöðin ræður ekki við tollskoðun og forvottun vegna BandaríkjaflugsCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðNjarðvíkingar fara hamförum á samfélagsmiðlumFrábær árangur hjá 3N í Challenge IcelandFimm frá Suðurnesjum á Íslandsmótinu í crossfit sem hefst í dagBjóða Liverpool að nota æfingaaðstöðu