sudurnes.net
Friðrik Ingi þjálfar U18 ára landsliðið í körfuknattleik - Local Sudurnes
Körfuknattleikssamband Íslands hefur gengið frá skipun landsliðsþjálfara yngri liða fyrir komandi landsliðssumar 2017. Liðin taka öll þátt í verkefnum í sumar en framundan er stærsta landsliðssumar í sögu KKÍ, segir í tilkynningu frá sambandinu. Einar Árni Jóhannsson er yfirþjálfari yngri landsliða KKÍ og verður hann öllum þjálfurum innan handar og hefur yfirumsjón með undirbúningi liðanna. Tveir Njarðvíkingar eru í þjálfarateymi yngri landsliða, Friðrik Ingi Rúnarsson mun þjálfa U18 ára landslið karla og Daníel Guðmundsson, þjálfari karlaliðs UMFN Þjálfar U16 landslið kvenna. Meira frá SuðurnesjumMaltbikarinn: Öll Suðurnesjaliðin fá heimaleiki“Landslið” Þróttar Vogum mætir ekki til leiks í bikarnum – Fara með málið alla leiðÞríburar úr Grindavík í landsliði – “Líklega í fyrsta sinn í sögu KKÍ sem það gerist”Keflavíkursigur í tvíframlengdum leikMetþátttaka í Strandarhlaupi ÞróttarBrynjar Atli og Ísak Óli fara á NM U17 ára í knattspyrnuMaciej Baginski í Njarðvík – Daníel Guðni áfram við stjórnvölinnFlottur árangur Njarðvík á Gothia CupNjarðvík fær sekt vegna trommukjuðakastsÞróttur V. tapaði naumt gegn Stjörnunni – Víðir og Grindavík í 16 liða úrslitin