Nýjast á Local Suðurnes

Frábær árangur hjá sundfólki ÍRB á bikarmóti SSÍ

Bik­ar­keppn­i Sundsambands Íslands fór fram í Vatna­ver­öld í Reykja­nes­bæ um helgina og er óhætt að segja að lið Reykjanesbæjar hafi staðið sig vel, en liðin sigruðu í 1. deild kvenna og karla, auk sigurs í 2. deild kvenna.

Þá setti lið Reykjanesbæjar Íslandsmet í 4×100 metra skriðsundi. Það voru Árni Már Árna­son, Kristó­fer Sig­urðsson, Davíð Hildi­berg Aðal­steins­son og Þröst­ur Bjarna­son sem syntu fyr­ir ÍRB.

sund irb islmet

Árni Már Árna­son, Kristó­fer Sig­urðsson, Davíð Hildi­berg Aðal­steins­son og Þröst­ur Bjarna­son settu Íslandsmet í 4×100 metra skriðsundi

Lokastöðu deildanna má sjá hér fyrir neðan:

1. deild kvenna:

Íþrótta­banda­lag Reykja­nes­bæj­ar  15.172

Sund­fé­lag Hafn­ar­fjarðar 14.064

Sund­fé­lagið Ægir 12.218

Íþrótta­banda­lag Reykja­vík­ur  11.876

Íþrótta­banda­lag Akra­ness  10.848

UMSK 9.873

1. deild karla:

Íþrótta­banda­lag Reykja­nes­bæj­ar  15.627

Sund­fé­lag Hafn­ar­fjarðar  14.967

UMSK  13.338

Íþrótta­banda­lag Reykja­vík­ur 11.942

Íþrótta­banda­lag Akra­ness 10.170

Sund­fé­lagið Ægir 9.081

2. deild kvenna

Íþrótta­banda­lag Reykja­nes­bæj­ar 10.489

Sund­fé­lag Hafn­ar­fjarðar 9.800

Íþrótta­banda­lag Reykja­vík­ur  9.377

2. deild karla

Sund­fé­lag Hafn­ar­fjarðar 8575

Íþrótta­banda­lag Reykja­vík­ur 7550