sudurnes.net
Fjórar sundkonur frá ÍRB kepptu á NM í Bergen - Local Sudurnes
Fjórar sundkonur úr ÍRB, þær Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Karen Mist Arngeirsdóttir, Stefanía Sigurþórsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir, kepptu á Norðurlandamótinu í sundi dagana 11. – 13. desember. Mótið var haldið í Bergen í Noregi í glænýju og flottu mannvirki. Mótið var gríðarsterkt og erfitt var að komast í úrslit. Bestum árangri ÍRB-fólks náði Sunneva Dögg Friðriksdóttir þegar hún endaði í 4. sæti í 200m skriðsundi þar sem hún bætti sinn besta tíma um tæplega sekúndu frá ÍM 25. Meira frá SuðurnesjumSundfólk ÍRB unnið til fjölda verðlauna á ÍM 50ÍRB með níu Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laugDavíð Norðurlandameistari í 100 metra baksundiSex sundmenn og þjálfari frá ÍRB í landsliðinu sem keppir á SmáþjóðaleikunumSunddeild ÍRB með 10 Íslandsmeistaratitla um helginaReglur koma í veg fyrir að hægt sé að styrkja afreksíþróttafólk í undirbúningi fyrir ÓLSunneva Dögg og Eydís Ósk í sérflokki á Actavismóti SHSundfólk ÍRB með 18 verðlaun á Lyngby-OpenHörður Sveinsson leikur með Keflavík í Inkasso-deildinniSunneva og Eydís stóðu sig vel í Baku