sudurnes.net
Fimm Íslandsmeistaratitlar til Keflavíkur í skotfimi - Local Sudurnes
Tvö Íslansdmót voru haldin um síðustu helgi í skotgreinum, Íslandsmót í 50 metrum liggjandi haldið í Digranesi hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs og svo Íslansdmótið í þrístöðu haldið í Egilshöll hjá Skotfélagi Reykjavíkur. Skotdeild Keflavíkur kom heim með tvo Íslandsmeistaratitla að þessu sinn og eru því komnir með fimm titla það sem af er af árinu. Bjarni Sigurðsson varð í 1. sæti í 3. flokki og skaut sig upp í 2. flokk sem er aðeins 3.6 stigum frá 1. flokks skori. Theodór Kjartansson varð Íslansdmeistari í þrístöðu í 3. flokki, en þrístaðan er spennandi grein sem sí fleiri eru byrjaðir að stunda. Meira frá SuðurnesjumÚlfur Blandon tekur við Þrótti VogumÞróttarar fagna – Frítt á völlinnYngri flokkalið Njarðvíkinga kláruðu vetrarvertíðina með stælReynsla í fallbaráttu kemur Njarðvíkingum vel – Spáð 10. sæti í 2. deildStórt tap hjá Grindavík í úrslitaleiknum – Fengu á sig fleiri mörk en í riðlakeppninniReynir tapaði nágrannaslagnum – Eiga þó enn möguleika á að fara uppSigrar hjá Suðurnesjaliðunum í lokaleikjum 3. deildarMikilvægir leikir hjá Suðurnesjaliðunum í boltanum um helginaVíðismenn nánast öruggir með sæti í 2. deildNjarðvíkingar Brassa sig upp