sudurnes.net
Elvar Már nálægt því að slá 17 ára gamalt skólamet - Skoraði 43 stig gegn Tampa - Local Sudurnes
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var aðeins fimm stigum frá því að bæta 17 ára gamalt skólamet Barry háskóla í stigaskori þegar kappinn skoraði 43 stig í tvíframlengdum sigurleik, 107-103, gegn Tampa í Bandaríska Háskólaboltanum. Elvar Már var allt í öllu hjá Barry í leiknum, en hann knúði meðal annars fram fyrri framlenginguna með því að skora mikilvæga þriggja stiga körfu og nýta tvö vítaskot á síðustu sekúndum leiksins. Elvar hefur með þessari stigaskorun komið meðaltainu upp í 21,5 stig í leik, en hann var með um 17 stig að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Meira frá SuðurnesjumElvar Már einn besti leikmaður Barry frá upphafiEnn einn stórleikurinn hjá Elvari MáElvar Már íþróttamaður ársins hjá Barry háskólaElvar Már leikur í undanúrslitunum í dag – Sjáðu leikinn í beinni!Elvar Már með stórleik – Sjáðu sturlaðar stoðsendingar og magnaðar körfur!Elvar Már gerir það gott hjá Barry – Fær viðurkenningu fyrir góðan námsárangurElvar Már fer vel af stað – Gulltryggði sigurinn af vítalínunni í mikilvægum leikElvar Már í sögubækurnar – Leikmaður ársins annað árið í röðElvar Már aftur valinn leikmaður vikunnar í SSC-deildinniElvar Már á meðal 100 bestu í bandaríska háskólaboltanum – Tilnefndur til verðlauna