Nýjast á Local Suðurnes

Ellefu af átján landsliðsstúlkum koma af Suðurnesjum

Mynd: KKD Njarðvíkur - Anna Lilja Ásgeirsdóttir er ein af landsliðsstúlkum af Suðurnesjum

Suðurnesjaliðin Njarðvík, Keflavík og Grindavík eiga alls ellefu fulltrúa í U15 ára landsliði stúlkna í körfuknattleik sem mun taka þátt í alþjóðlegu móti dagana 14.-17. júní næstkomandi, þar af eru sex stúlkur úr Njarðvík.

Ísland teflir þar fram tveimur 9 manna U15 ára liðum í kvennaflokki á mótinu.

U15 hópur stúlkna:

Anna Lilja Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Elísabet Ýr Ægisdóttir · Grindavík
Eygló Nanna Antonsdóttir · Keflavík
Helena Haraldsdóttir · Vestri
Helena Rafnsdóttir · Njarðvík
Hulda Björk Ólafsdóttir · Grindavík
Jelena Tinna Kujundzig · Ármann
Joules Sölva Jordan · Njarðvík
Júlía Ruth Thasaphong · Grindavík
Karen Lind Helgadóttir · Þór Akureyri
Lára Ösp Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Lea Gunnarsdóttir · KR
Marín Lind Ágústsdóttir · Tindastóll
Sigurveig Sara Guðmundsdóttir · Njarðvík
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Snæfell
Una Bóel Jónsdóttir · Hrunamenn
Viktoría Rós Horne · Grindavík
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík

Þjálfari: Ingvar Þór Guðjónsson
Aðstoðarþjálfari: Atli Geir Júlíusson