sudurnes.net
Daníel hættur með Njarðvík - Local Sudurnes
Samstarf Körfuknattleiksdeildar UMFN og þjálfara meistarflokks karla, Daníels Guðna Guðmundssonar hefur tekið enda, en stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar hefur ákveðið að framlengja ekki samning við þjálfarann. Daníel hefur staðið vaktina nú síðustu tvö tímabil, annars vegar með Ásgeiri Guðbjartssyni og svo Rúnari Inga Erlingssyni sér við hlið. Í tilkynningu kemur fram að fáu hægt að klaga uppá Daníel á þessum tveimur árum og hefur hann unnið að heilindum og fagmennsku. Stjórnin þakkar svo Daníel fyrir störf sín í þágu félagsins og óskar honum velfarnaðar í sínu næsta verkefni hvar svo sem það mun vera. Meira frá SuðurnesjumSigurður verður aðal – Eysteinn út og Haraldur innAgnar Mar Gunnarsson tekur við kvennaliði NjarðvíkurHættu eftir rúma tvo áratugi í stjórn KeflavíkurGóður liðsmaður og prýðis piltur yfirgefur NjarðvíkDominos-deildirnar í körfuknattleik hefjast um miðjan októberSuðurnesjamenn sópuðu til sín viðurkenningum á lokahófi KKÍFengu tuttugu spjaldtölvur og heyrnartól að gjöfSérfræðingur úr hlaðvarpsþætti tekur við NjarðvíkNjarðvíkingar bera ekki fjárhagslegan skaða af meiðslum BonneauUngir og efnilegir leikmenn semja við Grindavík