sudurnes.net
Carmen Tyson-Thomas með stórleik í mikilvægum Njarðvíkursigri - Local Sudurnes
Njarðvíkingar unnu mikilvægan sigur á KR-ingum í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi, eftir sigurinn eru Njarðvíkingar í 3. sæti deildarinnar með 18 stig, en það lið sem endar í öðru sæti mun leika til úrslita við Skallagrím um laust sæti í Úrvalsdeildinni. Lokatölur leiksins sem fram fór í DHL-höllinni urðu 50-84 fyrir Njarðvík, Carmen Tyson-Thomas átti stórleik fyrir Njarðvíkurstúlkur, skoraði 40 stig, tók 17 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Soffía Rún Skúladóttir skoraði 15 stig. Meira frá SuðurnesjumU17 landsliðið vann UEFA-mót í Finn­landi – Ísak Óli með sigurmarkiðEyjamenn ráku síðasta naglann í kistu KeflvíkingaKeflavik og Grindavík unnu en tap hjá NjarðvíkRagnheiður Sara fékk bronsið í DúbaíFjórir grunnskólar Reykjanesbæjar í úrslitum SkólahreystiGrindvíkingar töpuðu gegn ÞróttiClinch Jr. með stórleik fyrir Grindavík sem kom á óvart í fyrsta leik Dominos-deildarinnarYngri flokkalið Njarðvíkinga kláruðu vetrarvertíðina með stælSigrar hjá Suðurnesjaliðum 3. deildarMargrét efst hjá Sjálfstæðisflokki