sudurnes.net
Brynjar Atli og Ísak Óli taka þátt í lokakeppni EM með U17 landsliðinu - Local Sudurnes
Njarðvíkingurinn Brynjar Atli Bragason og Keflvíkingurinn Ísak Óli Ólafsson hafa verið valdir í lokahóp U17 landsliðs Íslands, sem tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu, sem fram fer í Ísrael dagana 30. október til 7. nóvember næstkomandi. Markvörðurinn Brynjar Atli hefur á þessu ári tekið þátt í fjórum landsleikjum með U17 ára landsliðinu. Ísak Óli hefur tekið þátt í sjö leikjum með liðinu og skorað í þeim 1 mark. Meira frá SuðurnesjumBrynjar Atli og Ísak Óli léku með U17 landsliðinu í sigurleik gegn FæreyjumAron til Grindavíkur og Ísak Óli framlengir við KeflavíkBrynjar Atli og Ísak Óli fara á NM U17 ára í knattspyrnuVíðir og Magni skildu jöfnEM U20 í körfuknattleik – Suðurnesjamennirnir standa sig velÍsak Óli á reynslu til Leeds og DerbyÍslenska U17 ára landsliðið leikur til úrslita á NM – Tveir Suðurnesjamenn í liðinuVíðismenn sækja leikmenn frá Serbíu og GrindavíkElías Már skoraði í sigri U21 landsliðsinsFrans framlengir við Keflavík – Styrkja hópinn enn frekar á næstu dögum