sudurnes.net
Björn Steinar segist hafa verið rekinn frá Grindavík: "Gefst ekki upp þó á móti blási" - Local Sudurnes
Björn Steinar Brynjólfsson fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur í körfuknattleik er ósáttur eftir starfslok sín hjá Körfunattleiksdeild Grindavíkur. Björn Steinar segir í færslu á Facebook að starfslokin hafi ekki verið gerð í góðu, þrátt fyrir að sameiginleg yfirlýsing hans og KKD. Grindavíkur segi annað. Björn segist vera ósáttur við stjórnendur Körfuknattleiksdeildarinnar en enn ósáttari við sjálfan sig fyrir að hafa skrifað undir sameiginlegu yfirlýsinguna. Þá hvetur hann stjórn KKD. Grindavíkur til þess að fara í einhverskonar sjálfsskoðun á því hvernig haldið er um hlutina og á hvaða forsendum ákvarðanir eru teknar í kringum kvennaliðið. Færslu Björns má finna í heild sinni hér fyrir neðan: Meira frá SuðurnesjumÁsmundur: “Á ábyrgð ríkisvaldsins að flýta mannfrekum framkvæmdum og skapa störf”Sara hefur keppni á morgun – Sjáðu keppnistímana hér!Bíllinn notaður og fullur af rusli eftir geymslu hjá bílastæðaþjónustuHafnsögumamaður kvíðir ekki sjóprófum – “Allskonar sögur fara af stað”Fyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum kvartar undan einelti lögreglustjóraGrindvíkingar greiða aðgangseyri á grannaslaginn – Skora á önnur lið að gera það samaFíklar hysji upp um sig og fargi notuðum sprautumLögregla leitar eiganda bílhurðar sem kræktist í flatvagnHarka og hjálpsemi á æfingum hjá Njarðvíkingum – Leituðu að tönn liðsfélaga í grasinuGrindvíkingar leika án útlendings og lykilmanna gegn FSu