sudurnes.net
Bardagaíþróttir undir eitt þak í september - Local Sudurnes
Reykjanesbær áformar að koma bardagaíþróttum í Reykjanesbæ undir eitt þak. Unnið er að því í samvinnu við forsvarsmenn bardagadeildanna og gert er ráð fyrir að starfsemin geti farið að stað í byrjun september á nýjum stað. Íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar greindi frá stöðu mála á síðasta fundi Íþrótta- og tómstundaráðs sveitarfélagsins. Meira frá SuðurnesjumGuðmundur og Ómar áfram með NjarðvíkGrindvíkingar hefja leik í Pepsí-deildinni á heimavelli gegn StjörnunniMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkHvernig tökum við á móti ferðamönnum? Isavia býður til morgunfundarNýráðinn þjálfari boðar stuðningsmenn á fundKörfuboltatímabilið blásið af – Mörg félög lenda í fjárhagsvandaVonast til að geta boðið eldri borgurum niðurgreiddan mat á nýFylgjast enn vel með í Helguvík – Engar athugasemdir borist við vöktunaráætlunFjölgar á atvinnuleysisskrá á milli áraKeflvíkingar senda gíróseðla á bæjarbúa – Vantar nýjan markvörð