sudurnes.net
Arnór Ingvi skoraði í Íslendingaslag - Local Sudurnes
Arn­ór Ingvi Trausta­son, landsliðsmaður í knatt­spyrnu, inn­siglaði sig­ur sænsku meist­ar­anna Norr­köp­ing í gær þegar þeir sigruðu Hamm­ar­by, 3:1, í Íslend­inga­slag í sænsku úr­vals­deild­inni. Arn­ór skoraði þriðja mark Norr­köp­ing úr víta­spyrnu í upp­bót­ar­tíma leiks­ins, hjá Ögmundi Krist­ins­syni markverði Hamm­ar­by. Norr­köp­ing komst þar með í efsta sæti deild­ar­inn­ar með 12 stig eft­ir 6 leiki. Meira frá SuðurnesjumGrindavík í Pepsí-deildina – Sjálfsmark á lokamínútum varð Keflavík að falliGrindavík þokast nær Pepsí-deildinni eftir sigur á KeflavíkÞriðja deildin: Sigur hjá Þrótti – Jafnt hjá VíðiVíðismenn enn taplausir í þriðju deildinniGrindvíkingar töpuðu gegn ÞróttiReynismenn töpuðu á AkranesiVænleg staða hjá Þrótti eftir sigur á Vængjum JúpitersMikilvægur sigur Keflvíkinga á ÞórVíðir með fullt hús stiga eftir sigur á Einherja – Hafa aðeins fengið á sig eitt markJafnt á Nettóvellinum – Keflavík enn taplausir í deildinni