sudurnes.net
Arnór Ingvi og Ingvar fara á EM í Frakklandi - Local Sudurnes
Arnór Ingvi Traustason og Ingvar Jónsson munu verða fulltrúar Suðurnesja í landsliði Íslands í knattspyrnu sem keppir í lokakeppni EM í Frakklandi í sumar. Hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í hádeginu. Báðir hafa þeir tekið þátt í æfingaleikjum landsliðsins að undanförnu og staðið sig vel, Arnór Ingvi hefur til að mynda skorað þrjú mörk í síðustu sex landsleikjum. Meira frá SuðurnesjumArnór Ingvi: “Var ekkert búinn að hugsa út í sæti í EM-hópnum”Stórt tap hjá Grindavík í úrslitaleiknum – Fengu á sig fleiri mörk en í riðlakeppninniArnar Helgi með sex Íslandsmet á fjórum dögum – “Á helling inni fyrir EM!”Tryggði Arnór Ingvi sér farseðilinn á EM? – Sjáðu markið gegn Grikkjum!Sveindís Jane skoraði tvö mörk gegn Hvít-RússumStórsigur Keflavíkur gegn Gróttu – Sveindís Jane skoraði 6 mörkIngvar hélt hreinu og Sandefjord á toppi norsku B-deildarinnarÁrituð treyja Arnórs Ingva á uppboðiAnita Lind með U-17 ára landsliðinu til SerbíuFjórar stúlkur frá Keflavík tóku þátt í EM U18 í körfuknattleik