sudurnes.net
48 ungmenni tóku þátt í vel lukkuðu skákmóti - Local Sudurnes
Fjölmennt var á jólamóti Krakkaskák og Samsuð (samtök félagsmiðstöðva á Suðurnesjum) sem haldið var í Holtaskóla sunnudaginn 13. desember síðastliðinn. Alls tóku 48 ungmenni þátt. Keppt var í fjórum flokkum 7 – 10 ára og 11 til 16 ára, bæði drengja og stúlknaflokki. Helstu úrslit urðu sem hér segir; Emilía Siggeirsdóttir sigraði í peðaflokki. Birta Eiríksdóttir yngriflokkur stúlkna. Nadía Arthúrsdóttir eldri flokkur stúlkna. Sólon Siguringason yngri flokkur drengja. Ólafur Þór Gunnarsson eldri flokkur drengja. Styrktaraðilar mótsins voru Nettó og Skáksamband Íslands, skáksambandið gaf vönduð töfl og Nettó gaf mikið af glæsilegum vörum. 48 ungmenni tóku þátt í mótinu Einbeiningin skein úr hverju andliti enda metnaðarfullt ungt fólk á ferð Verðlaunin voru ekki af verri endanum Meira frá SuðurnesjumVelta á fasteignamarkaði þrefaldast á milli ára – 118 samningum þinglýst í júníBreyttar dagsetningar í úrslitakeppni 1. deildar kvennaLjósanæturhlaup Lífsstíls í kvöldMaltbikarinn: Öll Suðurnesjaliðin fá heimaleikiJafnt á Nettóvellinum – Keflavík enn taplausir í deildinniKeflavíkursigur í grannaslagDaníel Leó valinn í U21 landsliðiðÞróttur V. tapaði á DalvíkArnór skoraði í jafntefli gegn Gautaborg – Sjáðu markið!Einar fær ekki nýjan samning og Magnús hættir