sudurnes.net
14 Grindvíkingar í æfingahópum unglingalandsliðanna í körfuknattleik - Local Sudurnes
Grindvíkingar eiga 14 fulltrúa í æfingahópum U15, U16 og U18 landsliða Íslands 2016 en hóparnir voru birtir á heimasíðu KKÍ. Þar af eru 11 stúlkur úr Grindvík úr tveimur mjög sterkum og efnilegum árgöngum. Eftirfarandi leikmenn úr Grindavík voru valdir til æfinga sem verða dagana 19.-21. desember: U16 stúlkna Angela Björg Steingrímsdóttir Halla Emilía Garðarsdóttir Hrund Skúladóttir Telma Lind Bjarkardóttir Viktoría Líf Steinþórsdóttir U15 stúlkna Andra Björk Gunnarsdóttir Arna Sif Elíasdóttir Elísabet María Magnúsdóttir Helga Björg Frímannsdóttir Ólöf Rún Óladóttir Vigdís María Þórhallsdóttir U18 karla Ingvi Guðmundsson Nökkvi Már Nökkvason U15 drengja Jón Ragnar Hákonarson Meira frá SuðurnesjumKeflavíkurstúlkur komnar í úrslit LengjubikarsinsSunneva Dögg og Ægir Már íþróttafólk UMFN 2016Sex af Suðurnesjum í fyrsta landsliðshóp Daníels GuðnaKeflavíkurstúlkur komnar í undanúrslit í Powerade-bikarkeppninniKeflavík Powerade-meistari í unglingaflokki og Grindavík í 9. flokki stúlknaStórsigur í lokaleiknum hjá KeflavíkKeflavík og Grindavík unnu fyrri leikina í 8 liða úrslitunumMaría Rán fyrsti kvenkyns leikmaðurinn sem semur við NjarðvíkSex Suðurnesjastúlkur í landsliðshópnum í körfuknattleikAngela Rodriguez þjálfar Grindavík í vetur – Sex leikmenn skrifuðu undir samninga